Heim Forsidukassi Öflugt hljóðkerfi til leigu

Betri þjónusta

Tjaldaleiga skáta er stöðugt vakandi yfir því að bæta þjónustu sína við viðskiptavini og hlusta eftir þörfum þeirra. Nú í sumar verður fjölmörgum nýjum vörum bætt við í vöruúrval Tjaldaleigunnar og má þar á meðal nefna öflugt hljóðkerfi. Fjölmargir viðskiptavinir okkar hafa þörf fyrir slíkan búnað í tengslum við þær samkomur og uppákomur sem þeir standa fyrir og nú verður hægt að leysa málið í einni ferð til Tjaldaleigu skáta.

Hafið samband við okkur og fáið nánari upplýsingar!

:: Senda tölvupóst

NO COMMENTS

Leave a Reply