Home Tjöld

Tjaldaleiga skáta leigir út tjöld af ýmsum stærðum og gerðum.

Í boði eru samkomutjöld sem henta við fjölbreytt tækifæri, hvort sem um er að ræða mannfagnað eða bara sem afdrep fyrir íslenskri veðráttu á ættarmóti.  Tjöldin eru almennt ekki leigð út yfir vetrartímann þegar allra veðra er von. Ef tjöldin eru send út á land er ekki tekið leigugjald fyrir flutningadagana. Tjaldaleiga skáta býður einnig ýmsan annað búnað svo sem borð, stóla og bekki. 

Yfirlit yfir tjöldin:

Til athugunar:

  • Uppgefið verð er með VSK.
  • Kostnaður við flutning og uppsetningu er ekki inni í verðinu.
  • Tjöldin eru ekki leigð með uppsetningu en Tjaldaleiga skáta gerir tilboð í uppsetningu og flutning ef óskað er. Verðið fer eðlilega eftir stærð tjaldsins og hversu mikinn mannafla þarf til uppsetningarinnar.
  • Dagsleiga er einungis í boði mánudaga til fimmtudaga, ekki um helgar.
  • Helgarleiga gildir um leigu föstudaga til sunnudaga.
  • Leitið tilboða í leiguverð ef tjöldin eru leigð í lengri tíma með því að senda póst á tjaldaleiga@skatar.is