Frábærar lausnir
Tjaldaleiga skáta býður upp á frábærar lausnir þegar að samkvæmi kemur
Við bjóðum upp á margar stærðir af tjöldum, allt frá 7,5fm sölutjöldum upp í 200fm veislutjöld. Eins erum við með á lager stóla. borð og bekki, fullkomið svið sem hægt er að nota bæði úti og inn sem og hljóðkerfi sem hentar ákaflega vel í veisluna.
Endilega hafið samband við okkur, tjaldaleiga@skatar.is og við svörum um hæl.