Leitið tilboða í flutningskostnað

  Sjá viðmiðunarverð í vörulýsingu hér að neðan.

  Lýsing

  Kostnaður við flutning er ekki innifalinn í uppgefnu leiguverði tjaldanna en Tjaldaleiga skáta gerir tilboð í flutning ef þess er óskað. Verð flutnings fer eftir staðsetningu og stærð tjaldsins. Sendið tölvupóst til okkar ef óskað er eftir tilboði eða nánari upplýsingum.

  Viðmiðunarupplýsingar um flutningskostnað:

  Innan höfuðborgarsvæðisins:

  • kr. 20.000 m/VSK pr. ferð. Athugið að sent er ein ferð og sótt er önnur ferð.

  Utan höfuðborgarsvæðisins:

  • Hver klukkustund á sendiferðabíl með tveimur mönnum:  kr. 12.500 m/VSK.
  • Kílómetragjald pr/km: kr. 300 m/VSK.

  NO COMMENTS