kr. 20,000

  Einföld og þægileg lausn sem sölubás.

  Vörunúmer: solutjald Flokkar: ,

  Lýsing

  • Sölutjöld tjaldaleigunnar henta vel sem sölubásar við hverskonar tækifæri.

  Grunnteikning:

  Fremri myndin sýnir grunnflötinn og síðari þverskurð.  Tjöldin eru opin eftir endilangri langhliðinni að ofanverðu og þarf að setja þar afgreiðsluborð sem ekki fylgir með (unnt að leigja).

  solutjald-grunnmynd 

  Til athugunar:

  • Framkvæmd fyrirspurnar hefur ekki ígildi pöntunar.
  • Fyrirspurn skal fylgja upplýsingar um þá dagsetningu/dagsetningar sem fyrirhugað er að leigja búnaðinn ásamt upplýsingum um póstnúmer og póstfang þess staðar þar sem nota á búnaðinn.
  • Í kjölfar fyrirspurningar mun starfsfólk Tjaldaleigu skáta hafa samband og staðfesta pöntun og verð.
  • Uppgefið verð er með VSK.
  • Kostnaður við flutning og uppsetningu er ekki inni í verðinu.
  • Tjöldin eru ekki leigð með uppsetningu en Tjaldaleiga skáta gerir tilboð í uppsetningu og flutning ef óskað er. Verðið fer eðlilega eftir stærð tjaldsins og hversu mikinn mannafla þarf til uppsetningarinnar.
  • Leitið tilboða í leiguverð ef tjöldin eru leigð í lengri tíma með því að senda póst á tjaldaleiga@skatar.is
  • Kynnið ykkur leiguskilmála Tjaldaleigu skáta.  :: Sjá hér.

   

  Additional information

  Stærð 2.96 × 2.45 × 2.13 m
  Flatarmál

  7,25 fermetrar.

  Burðarvirki

  Álsúlur.

  Opnanleiki

  Inngangur að aftanverðu. Op á endilangri langhlið að framan.

  Vegghæð

  195 cm að aftan og 213 cm að framan.

  Leiguverð pr. dag

  kr. 15.000

  Leiguverð 17. júní

  kr. 20.000

  NO COMMENTS