Home Verðlisti

Verðskrá Tjaldaleigu skáta 2017, helstu vörur.

Hvað stærð dagur helgi
Hóptjald 18 fm 17.000 kr. 22.500 kr.
Sölutjald 7,5 – 9 fm 20.000 kr.  25.000 kr.
Partýtjald 4 x 8 m = 32 fm 30.000 kr. 40.000 kr.
Partýtjald stórt 5x 12 m = 60 fm 40.000 kr. 60.000 kr.
Veislutjald 3 x 6 m = 18 fm 35.000 kr. 42.500 kr.
Veislutjald 3 x 18 fm = 54 fm 70.000 kr. 85.000 kr.
Veislutjald 6 x 18 fm = 108 fm 130.000 kr. 165.000 kr.
Stórtjald 100 – 200 fm Tilboð Tilboð
Klappstóll 500 kr.
Klappborð 50 x 220 2.000 kr.
Klappbekkur 25 x 220 1.000 kr.
Klappsett 3.000 kr.

 

Tilboð í uppsetningu

Kostnaður við uppsetningu er ekki innifalinn í uppgefnu leiguverði tjaldanna en Tjaldaleiga skáta gerir tilboð í uppsetningu ef þess er óskað. Verð uppsetningarinnar fer eftir staðsetningu og stærð tjaldsins. Sendið tölvupóst til okkar ef óskað er eftir tilboði eða nánari upplýsingum.

:: Óska eftir tilboði í uppsetningu

Tilboð í flutning

Kostnaður við flutning er ekki innifalinn í uppgefnu leiguverði tjaldanna en Tjaldaleiga skáta gerir tilboð í flutning ef þess er óskað. Verð flutnings fer eftir staðsetningu og stærð tjaldsins. Sendið tölvupóst til okkar ef óskað er eftir tilboði eða nánari upplýsingum.

Viðmiðunarupplýsingar um flutningskostnað:

Innan höfuðborgarsvæðisins:

  • kr. 20.000 m/VSK pr. ferð. Athugið að sent er ein ferð og sótt er önnur ferð.

Utan höfuðborgarsvæðisins:

  • Hver klukkustund á sendiferðabíl með tveimur mönnum:  kr. 12.500 m/VSK.
  • Kílómetragjald pr/km: kr. 300 m/VSK.
:: Óska eftir tilboði í flutning

Til athugunar:

  • Uppgefið verð er með VSK.
  • Kostnaður við flutning og uppsetningu er ekki inni í verðinu.
  • Tjöldin eru ekki leigð með uppsetningu en Tjaldaleiga skáta gerir tilboð í uppsetningu og flutning ef óskað er. Verðið fer eðlilega eftir stærð tjaldsins og hversu mikinn mannafla þarf til uppsetningarinnar.
  • Leitið tilboða í leiguverð ef tjöldin eru leigð í lengri tíma með því að senda póst á tjaldaleiga@skatar.is